Próftaka utan FÁ
Nemendur sem hafa ekki tök á að taka lokapróf í húsnæði skólans þurfa að tilkynna það til skrifstofu fjarnáms fyrir 15.nóvember, fjarnam@fa.is. Ef nemandi tekur próf erlendis þarf hann sjálfur að útvega próftökustað og ábyrgðarmann. Hafðu samband við skrifstofu fjarnáms til að fá frekari leiðbeiningar.
Framhaldsskólar utan höfuðborgarsvæðisins, símenntunar- og fræðslustöðvar víðs vegar um landið taka gjarnan að sér umsýslu lokaprófa fyrir Fjarnám FÁ. Hér fyrir neðan er upptalning á stofnunum sem hafa þjónustað fjarnámsnemendur FÁ en listinn er ekki tæmandi.
1. Framhaldsskólar/símenntunar-, fræðslustöðvar sem þjónusta fjarnámsnemendur FÁ:
- Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Sauðárkrók, FNV
- Fjölbrautaskóli Snæfellinga, Grundarfirði, FSN
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Keflavík, FSS
- Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi, FVA
- Framhaldsskólinn í Austur- Skaftafellssýslu, FAS
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, FIV
- Menntaskóli Borgafjarðar, Borgarnesi, MB
- Menntaskólinn á Egilsstöðum, ME
- Menntaskólinn á Ísafirði, MÍ
- Menntaskólinn á Laugarvatni, ML
- Menntaskólinn á Tröllaskaga, MTR
- Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, MSS
- Verkmenntaskóli Austurlands, Neskaupstað, VA
- Verkmenntaskólinn á Akureyri, VMA
- Háskólafélag Suðurlands, Selfossi, HFSU
- Austurbrú á Egilstöðum, í Neskaupstað, Reyðarfirði, Seyðisfirði, Vopnafirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi
- Þekkingarnet Þingeyinga á Húsavík, Laugum í Reykjadal, Raufarhöfn, Þórshöfn og víðar.
- Námsstofur á Blöndósi, Hvammstanga og Skagaströnd
- Símey á Akureyri og Dalvík
- Viska í Vestmannaeyjum.