Prófstaðir

Próftaka utan FÁ

Nemendur sem hafa ekki tök á að taka lokapróf í húsnæði skólans þurfa að tilkynna það til skrifstofu fjarnáms fyrir 15.nóvember, fjarnam@fa.is.  Ef nemandi tekur próf erlendis þarf hann sjálfur að útvega próftökustað og ábyrgðarmann. Hafðu samband við skrifstofu fjarnáms til að fá frekari leiðbeiningar.

Framhaldsskólar utan höfuðborgarsvæðisins, símenntunar- og fræðslustöðvar víðs vegar um landið taka gjarnan að sér umsýslu lokaprófa fyrir Fjarnám FÁ. Hér fyrir neðan er upptalning á stofnunum sem hafa þjónustað fjarnámsnemendur FÁ en listinn er ekki tæmandi.

1. Framhaldsskólar/símenntunar-, fræðslustöðvar sem þjónusta fjarnámsnemendur FÁ:

Síðast uppfært: 14. október 2024