Gjaldskrá

Gjaldskrá FÁ frá og með 01.06.2024.

Gjaldskrá þessi byggist á 45. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 ásamt reglugerð nr. 614/2009 um gjaldtökuheimildir opinberra framhaldsskóla.Skólagjöld: (á önn)

  • Innritunargjald 6.000 kr.
  • Þjónustugjald 7.500 kr. (Aðgangur að þráðlausu neti og netfangi. Útprentun (40 blöð). Office365 hugbúnaður. Ýmis hugbúnaður, orðabækur ofl.)
  • Nemendafélagsgjöld 4.000 kr. á önn (valkvætt). Nemendafélag FÁ er með sjálfstætt bókhald undir eftirliti bókara skólans.

Efnisgjöld á ýmsum brautum: (á önn)

  • Nýsköpunar- og listabraut 7.500 kr.
  • Heilsunuddbraut verklegur hluti 7.500 kr.
  • Sérnámsbraut 12.000 kr.

Valkvæð gjöld: (á önn)

  • Nemendafélagsgjald 4.000 kr.
  • Bílastæðakort 5.000 kr.
  • Sjúkrapróf 2.000 kr.
  • Námsferill 500 kr.
  • Afrit af stúdentsskírteini 1.000 kr.
  • Prófskírteini á ensku/dönsku  1.500 kr
  • Námsferill á ensku 1.500 kr.
  • Nýtt bílastæðakort 1.500 kr.
  • Endurprentuð stundaskrá 100 kr.
  • Mat á námi 10.000 kr. 

Nánari upplýsingar

  • Greiðsluseðlar birtast í heimabanka nemanda eða forsjáraðila.
  • Nemendur sem hafa fengið samþykkta umsókn þurfa ekki að greiða sérstaklega fyrir námsmat.
  • Innritunargjöld/efnisgjöld eru óendurkræf en ákveði nemandi að hætta við nám fyrir fyrsta kennsludag getur hann sótt um endurgreiðslu efnisgjalda hjá fjármálastjóra. (athugið að innritunargjöld eru alltaf óendurkræf).
  • Greiðsla innritunargjalda er staðfesting á skólavist fyrir komandi misseri.
  • Greiði nemandi ekki innritunargjöld á eindaga er litið svo á að viðkomandi hafi hætt við að koma í nám.
  • Nemendur sem glíma við heilsufarsleg vandamál og eiga erfitt með hreyfingu greiða aðeins skilagjald fyrir bílastæðiskort.
Síðast uppfært: 30. september 2024