Tilkynningahnappur

Hér fyrir neðan er hægt að tilkynna til skólans um einelti, ofbeldi, kynferðislega áreitni eða kynbundið áreiti.

Tilkynningin mun aðeins berast til námsráðgjafa.

Farið er með allar tilkynningar sem trúnaðarmál og er málið alltaf unnið í samráði við manneskjuna sem tilkynnir atvikið.

Umsjónarkennarar og skólastjórnendur eru upplýstir um eineltið. Námsráðgjafar taka viðtöl við aðila málsins, þolendur, gerendur og forráðamenn nemenda undir 18 ára aldri

Komi upp mál er stuðst við viðbragsáætlun skólans varðandi einelti og áreiti.

Síðast uppfært: 02. september 2024