Um Heilbrigðisskólann

Heilbrigðisskólinn er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum á framhaldsskólastigi og leggur áherslu á að bjóða upp á fjölbreytt starfsnám á heilbrigðissviði sem er ávallt í takt við þarfir samfélagsins.

Nám í Heilbrigðisskólanum veitir fjölbreytt starfsréttindi innan og utan stofnana auk þess að undirbúa nemendur fyrir frekara nám í heilbrigðisgreinum.

Hægt er að velja eftirfarandi brautir í Heilbrigðisskólanum:

Síðast uppfært: 23. október 2024