- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Til að taka góða ákvörðun um hvaða starf eða starfssvið þú vilt stefna á, er gott að hafa í huga. Á Íslandi og á heimsvísu eru til um 2500 til 3000 starfsheiti og því ekki hlaupið að því að velja. Jafnstór ákvörðun og val á starfi og námi þarf að vera vel ígrunduð. Til að svo megi verða er gott að skoða eftirfarandi upplýsingar:
Náms- og starfsleit er eins og ferðalag. Þegar þú ferð í frí finnur þú fyrst út hvert þú vilt fara og síðan kannar þú hvernig þú kemst þangað. Það sama á við um starfsval; Fyrst finnurðu starfið eða starfssviðið sem þú vilt starfa við, síðan finnurðu hvaða nám hentar til að undirbúa þig fyrir það. Að lokum finnur þú hvar námið er kennt.
Munum að það má skipta um skoðun!