Íþrótta- og heilbrigðisbraut

Um íþrótta- og heilbrigðisbraut

Íþrótta- og heilbrigðisbraut er 200 eininga námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi. Brautinni er ætlað að veita nemendum fjölbreytta menntun á sviði íþrótta-, þjálfunar- og heilbrigðisfræða auk kjarnagreina. Nemendur sem útskrifast af brautinni eiga að hafa góðan grunn til að taka að sér aðstoðarþjálfarastörf hjá yngri flokkum íþróttafélaga og ýmsum félagasamtökum sem vinna að íþróttamálum auk þess að vera undirbúnir fyrir frekara nám í íþróttakennslu- og heilbrigðisfræðum.

Afreksíþróttafólk sem stundar nám á brautinni fær íþrótt sína metna til eininga auk þess sem tillit er tekið til æfinga- og keppnisferða eins kostur er.

Prentvæn útgáfa

Nákvæm brautarlýsing er á námskrá.is og með því að smella þar á áfangaheit fæst lýsing á innihaldi viðkomandi áfanga.

Íþrótta- og heilbrigðisbraut (pdf)

Íþrótta- og heilbrigðisbraut (excel)

Bóknámskjarni og þriðja mál - 106 ein. 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar 
Danska   DANS2RM05   5
Enska   ENSK2LO05
ENSK2OB05
ENSK3SA05
ENSK3RO05
20
Félagsvísindi FÉLV1IF05     5
Íslenska   ÍSLE2BS05
ÍSLE2GM05
ÍSLE3BÓ05
ÍSLE3NB05
20
Íþróttir ÍÞRÓ1AA01
ÍÞRÓ1AB01
ÍÞRÓ1AC01
ÍÞRÓ1GH03
    6
Lífsleikni LÍFS1ÉG03
LÍFS1BS02
    5
Raunvísindi RAUN1JE05
RAUN1LE05
    10
Saga SAGA1MF05 SAGA2NS05   10
Stærðfræði   STÆR2HS05   5
Umhverfisfræði   UMHV2SJ05   5
Þriðja mál (spænska eða þýska)



SPÆN1AG05
SPÆN1AF05
SPÆN1AU05

ÞÝSK1AG05
ÞÝSK1AF05
ÞÝSK1AU05

    15
Samtals       106 einingar

 

Brautarkjarni - 48 einingar 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar 
Heilbrigðisfræði HBFR1HH05     5
Íþróttafræði   ÍÞRF2ÞJ05   5
Íþróttanudd   ÍÞNT2KY03   3
Líffæra- og lífeðlisfræði

  LÍOL2SS05
LÍOL2IL05
  10
Næringafræði   NÆRI2NN05   5
Sálfræði   SÁLF2AA05 SÁLF3ÞS05 10
Skyndihjálp   SKYN2EÁ01   1
Starfsnám í íþróttum     ÍÞST3SN04 4
Stærðfræði     STÆR3TL05 5
Samtals       48 einingar

 

Bundið áfangaval - 12 einingar 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar 
Íþróttagrein


  ÍÞRG2BL03
ÍÞRG2HA03
ÍÞRG2KN03
ÍÞRG2KÖ03
ÍÞRG2LÍ03
ÍÞRG2OP03
 

 

18 

 

 

Samtals       12 einingar
Frjálst val - 39 einingar       39 einingar
Samtals alls Hámark 66   Lágmark 35 200 einingar
Síðast uppfært: 02. desember 2024