Þjónustutæknabraut

Um nám á þjónustutæknabraut

Meginmarkmið náms fyrir þjónustutækna er að undirbúa nemendur undir störf á heilbrigðisstofnunum við margskonar þjónustu svo sem flutninga á skjólstæðingum, lífrænum vefjum, vörum og öðru tilfallandi af fagmennsku og ábyrgð. Meðalnámstími er tvö ár, 3 annir í skóla og 24 vikur í vinnustaðanámi á heilbrigðisstofnun.

Prentvæn útgáfa

Þjónustutæknabraut (pdf)

Þjónustutæknabraut (excel)

Sérgreinar brautarinnar 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar
Enska   ENSK2EH05   5
Gæði, öryggi og rekjanleiki   GÆÖR2RE05   5
Heilbrigðisfræði HBFR1HH05     5
Íþróttir ÍÞRÓ1AA01
ÍÞRÓ1AB01
    2
Líkamsbeiting LÍBE1HB01     1
Samskipti   SASK2SS05   5
Sálfræði SÁLF1SD05     5
Siðfræði   SIÐF2SF05   5
Skyndihjálp   SKYN2EÁ01   1
Sýklafræði   SÝKL2SS05   5
Starfsumhverfi heilbrigðisstétta STHE1HÞ05     5
Umhverfisfræði   UMHV2SJ05   5
Vinnan og vinnumarkaðurinn VIMA1RS01     1
Þjónustutæknir, kynning ÞTÆK1KY01     1
Þjónustutæknir, starf     ÞTÆK3ÞF05 5
Vinnustaðanám   VIÞT2SN20
VIÞT2ÞU20
  40
Samtals       96 einingar

 

Kynningarmyndband frá Landspítala:

Síðast uppfært: 02. desember 2024