- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Meginmarkmið náms fyrir þjónustutækna er að undirbúa nemendur undir störf á heilbrigðisstofnunum við margskonar þjónustu svo sem flutninga á skjólstæðingum, lífrænum vefjum, vörum og öðru tilfallandi af fagmennsku og ábyrgð. Meðalnámstími er tvö ár, 3 annir í skóla og 24 vikur í vinnustaðanámi á heilbrigðisstofnun.
Kynningarmyndband frá Landspítala: