- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Grunnnám heilbrigðisgreina er 94 einingar. Námið er ætlað þeim sem hafa hug á starfsmenntun á heilbrigðissviði, en hafa ekki gert upp hug sinn hvaða braut skuli velja eða uppfylla ekki inntökuskilyrði brautar.
Hér er hægt að sjá þær heilbrigðisbrautir sem kenndar eru við skólann:
HeilbrigðisbrautirEftir grunnnám heilbrigðisgreina má einnig bæta við og ljúka stúdentsprófi af bóknámsbraut. Grunnnám heilbrigðisgreina fléttað við heilbrigðisvísindabraut er góður undirbúningur fyrir háskólanám á heilbrigðissviði, t.d. læknisfræði, hjúkrunarfræði eða sjúkraþjálfun.
Smelltu á krækjurnar hér fyrir neðan til að opna lýsingu á grunnnámi heilbrigðisgreina og dæmi um hvernig hægt er bæta við þann grunn.
Grunnnám heilbrigðisgreina (pdf)
Grunnnám heilbrigðisgreina (excel)
Heilbrigðisvísindabraut framhaldi af grunnnámi (pdf)
Almennur kjarni (Kjarni) | 1. þrep | 2. þrep | Einingar |
Danska | DANS2RM05 | 6 | |
Enska | ENSK2EH05 ENSK2LO05 |
10 | |
Íslenska | ÍSLE2HM05 ÍSLE2MR05 |
10 | |
Íþróttir | ÍÞRÓ1AA01 ÍÞRÓ1AB01 ÍÞRÓ1AC01 |
3 | |
Lífsleikni | LÍFS1ÉG03 LÍFS1BS02 |
5 | |
Raunvísindi | RAUN1LE05 | 5 | |
Stærðfræði | STÆR2HS05 | 5 | |
Samtals | 44 einingar |
Heilbrigðisgreinar (Kjarni) | 1. þrep | 2. þrep | Einingar |
Heilbrigðisfræði | HBFR1HH05 | 5 | |
Líffæra- og lífeðlisfræði | LÍOL2SS05 LÍOL2IL05 |
10 | |
Næringarfræði | NÆRI2NN05 | 5 | |
Samskipti | SASK2SS05 | 5 | |
Sálfræði | SÁLF2AA05 | 5 | |
Siðfræði | SIÐF2SF05 | 5 | |
Sjúkdómafræði | SJÚK2MS05 SJÚK2GH05 |
10 | |
Skyndihjálp | SKYN2EÁ01 | 1 | |
Upplýsingalæsi á tölvur og sjúkraskrár | UPPÆ1SR05 | 5 | |
Samtals | 51 einingar | ||
Samtals á braut | 94 einingar |