- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Áhugasviðskannanir
Henta nemendum á öllum aldri sem standa frammi fyrir því að velja nám eða starfsvettvang. Áhugasviðskannanir eru verkfæri sem auðvelda val á námi, námsbraut, starfi eða áhugamáli. Þær gefa ekki endanlegt svar heldur leiðarvísi sem auðveldar þér leitina. Þegar niðurstöðurnar koma, tekur við töluverð vinna við að kanna störf og nám sem kemur til greina fyrir þig. Einnig þarf oft að fara í sjálfskönnun eins og að skoða eigið gildismat, styrkleika, reynslu o.fl.
Áhugasviðskannanir gefa upplýsingar um áhuga en ekki hæfileika eða getu. Áhugasviðskannanir segja til um hvar áhugasvið fólks liggur en það gefur vísbendingar um það á hvaða starfssviði og í hvaða starfi þér mun líka vel að vinna.
Hvar finnur þú upplýsingar um störf?
Á eftirfarandi vefsíðum er hægt að finna starfsheiti eftir áhugasviðum: