Upplýsingaleit

Upplýsingaleit

Öll gögn safnsins eru skráð í Gegnir, samskrá íslenskra bókasafna.

Leitir.is er leitargátt sem heldur utan um efni í íslenskum bóka-, lista-, minja- og ljósmyndasöfnum. Þar er að finna upplýsingar um bækur, tímarit, tónlist, myndir, rafræn gögn íslenskra bókasafna og hægt að leita samtímis í safnkosti safnanna.

Á fa.leitir.is er leitað í safnkosti bókasafn Fjölbrautaskólans við Ármúla.

Leiðarvísir Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns með upplýsingum um leitir að heimildum, leitartækni og áreiðanleika heimilda

 

Gagnlegir vefir

Britannica academic virt alfræðirit

Britannica school skólaútgáfa af alfræðiritinu

Hvar.is landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum

Timarit.is stafrænt bókasafn íslenskra dagblaða og tímarita

Vísindavefurinn fræðimenn svara innsendum spurningum

 

Heimildavinna

Gagnlegar upplýsingar varðandi heimildavinnu og ritgerðasmíð.

Ritgerðasmíð

Leiðbeiningar um gerð heimildaritgerða - tekið saman af íslenskukennurum FÁ

Heimir - handbók um heimildavinnu

Ritver Háskóla Íslands - aðgengilegar leiðbeiningar varðandi ritgerðsmíð og heimildaskráningu

 

Heimildaskráning

APA staðall á vef Háskólans í Reykjavík má finna leiðbeiningar um heimildaskráningu samkvæmt APA staðli

APA staðall leiðbeiningavefur ritvers Háskóla íslands um skráningu heimilda samkvæmt APA staðli

Chicago staðall leiðbeiningavefur ritvers Háskóla Ísland um skráningu heimilda samkvæmt Chicago staðli

Zotero ókeypis heimildaskráningarforrit sem er notað til að safna og skrá heimildir.

 

Gagnlegir vefir

Málið.is  vefgátt sem veitir upplýsingar um íslenskt mál og málnotkun úr fjölmörgum ólíkum gagnasöfnun

Skrambi.is villuleitaforrit sem les yfir texta

Snara.is veforðabækur