- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Nemendaþjónusta
- Almenn þjónusta
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
- Lykilorð
Tveir skólahjúkrunarfræðingar eru starfandi við FÁ.
Hjúkrunarfræðingur skólans er Edda Ýr Þórsdóttir og hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er Ester Böðvarsdóttir.
Ester Böðvarsdóttir
Netfang: fa@heilsugaeslan.is
Viðverutímar: þriðjudagar 8:00 -15:00 og fimmtudagar 8:00 - 12:00.
Panta tíma
Edda Ýr hefur fastan viðtalstíma og geta nemendur og starfsfólk leitað til hennar vegna heilsufarsvandamála og fengið upplýsingar um atriði sem varða heilsu og forvarnir. Hjúkrunarfræðingur vinnur í samstarfi við forvarnafulltrúa eftir því sem tilefni gefast.
Ester hefur fastan viðtalstíma og hlutverk hennar er að veita ráðgjöf og svara spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál,
Hjúkrunarfræðingar eru staðsettir í viðtalsherbergi hjúkrunar í V201 (Vesturálma 2. hæð).
Ester svarar spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál t.d. varðandi:
· Andlega vanlíðan
· Kynheilbrigði
· Ráðleggingar getnaðarvarna
· Meiðsli og sjúkdóma
· Áfengis- og eiturlyfjaneyslu
· Nikótínnotkun
· Sjálfsmynd og líkamsímynd
· Svefn
· Mataræði
· Hreyfingu
· Leiðsögn um heilbrigðiskerfið
Nemendur geta komið við eða bókað tíma í gegnum tölvupóst fa@heilsugaeslan.is.
Hjúkrunarfræðingar er bundnir þagnarskyldu.