Matseðill

Matseðill vikan:  22. - 26. september

 

 

 

 

Mánudagur

Steiktar núðlur og grænmeti
Steikt ýsa í raspi, kartöflur og lauksmjör

 

Þriðjudagur

Rjómalagað grænmetispasta og hvítlauksbrauð
Kindabjúgu, kartöflur og uppstúf

 

Miðvikudagur

Steikt hrísgrjón
Ýsa í karrísósu, steikt grænmeti og hrísgrjón

 

Fimmtudagur 

Vegan Wellington steik, kartöflur og sveppasósa
Trufflumarineraður grísahnakki, kartöflugratín og sveppasósa

 

Föstudagur

Grænmetisbuff, hrísgrjón og sweet chili sósa
Piri piri kjúklingalæri, hrísgrjón, naan brauð og jógúrtsósa

 

  • Heitur matur er framreiddur alla daga frá kl. 11:40 – 13:10.
  • Aukaréttir á hverjum degi
  • Nemendur greiða 1.490 kr. fyrir staka máltíð, en hægt er að kaupa klippikort á 14.100 kr fyrir 10 máltíðir.
  • Einnig er hægt að kaupa samlokur, salöt, drykki og fleira
Síðast uppfært: 19. september 2025