Einkenni og styrkleikar

Vísbendingar um dyslexíu – lesblindu: Hér eru talin upp ýmis einkenni sem geta verið vísbendingar um lesblindu (dyslexíu). Hægt er að nýta upptalningu sem gátlista ef grunur er um slíkt.

Stærðfræðierfiðleikar dyscalculia: Hér eru talin upp ýmis einkenni þeirra sem eiga í erfiðleikum með stærðfræði einnig eru ábendingar varðandi kennslu þeirra.

Dyspraxía – erfiðleikar með skipulag, áttir og tímastjórnun: Hér eru talinn upp ýmis einkenni sem trufla nám og skipulag í daglegu lífi. Nemendur með dyslexíu eiga oft í erfiðleikum með áttun, raðvinnslu og skipulag en það þarf ekki að vera. Einnig getur einstaklingur verið með dyspraxíu án þess að vera með dyslexíu.