Opin stúdentsbraut

Um opna stúdentsbraut

Opin stúdentsbraut er 200 eininga bóknámsbraut sem lýkur með stúdentsprófi. Skyldueiningar á brautinni eru 106 og eru sameiginlegar öðrum bóknámsbrautum skólans. Hinar 94 einingarnar geta nemendur valið í samræmi við áhugasvið og námsmarkmið í framtíðinni en þurfa þó að gæta að þrepaskiptingu samkvæmt ákvæðum námskrár. Nemendum sem hyggja á framhaldsnám að loknu stúdentsprófi er einnig bent á að huga vel að inntökuskilyrðum þess náms og velja sér áfanga í samræmi við það.

Inntökuskilyrði

Til að hefja nám á brautinni er nauðsynlegt að nemandi hafi staðist grunnskólapróf í kjarnagreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) eða lokið fornámi í þessum áföngum.

Prentvæn útgáfa

Opin stúdentsbraut (pdf)

Opin stúdentsbraut (excel)

Bóknámskjarni og þriðja mál - 106 ein. 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar 
Danska   DANS2RM05   5
Enska   ENSK2LO05
ENSK2OB05
ENSK3SA05
ENSK3RO05
20
Félagsvísindi FÉLV1IF05     5
Íslenska   ÍSLE2GM05
ÍSLE2BS05
ÍSLE3BÓ05
ÍSLE3NB05
20
Íþróttir ÍÞRÓ1AA01
ÍÞRÓ1AB01
ÍÞRÓ1AC01
ÍÞRÓ1AD01
ÍÞRÓ1AE01
ÍÞRÓ1AF01
ÍÞRÓ1GH03
    6
Lífsleikni LÍFS1ÉG03
LÍFS1BS02
    5
Raunvísindi RAUN1JE05
RAUN1LE05
    10
Saga SAGA1MF05 SAGA2NS05   10
Stærðfræði   STÆR2HS05   5
Umhverfisfræði   UMHV2SJ05   5
Þriðja mál (spænska eða þýska)



SPÆN1AG05
SPÆN1AF05
SPÆN1AU05
    15
ÞÝSK1AG05
ÞÝSK1AF05
ÞÝSK1AU05
   
Samtals 46 einingar 35 einingar 20 einingar 106 einingar

 

Frjálst val 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar alls
        94
Samtals       94 einingar
Samtals á braut Hámark 66   Lágmark 35 200 einingar

 

Síðast uppfært: 02. desember 2024