- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Opin stúdentsbraut er 200 eininga bóknámsbraut sem lýkur með stúdentsprófi. Skyldueiningar á brautinni eru 106 og eru sameiginlegar öðrum bóknámsbrautum skólans. Hinar 94 einingarnar geta nemendur valið í samræmi við áhugasvið og námsmarkmið í framtíðinni en þurfa þó að gæta að þrepaskiptingu samkvæmt ákvæðum námskrár. Nemendum sem hyggja á framhaldsnám að loknu stúdentsprófi er einnig bent á að huga vel að inntökuskilyrðum þess náms og velja sér áfanga í samræmi við það.
Til að hefja nám á brautinni er nauðsynlegt að nemandi hafi staðist grunnskólapróf í kjarnagreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) eða lokið fornámi í þessum áföngum.
Bóknámskjarni og þriðja mál - 106 ein. | 1. þrep | 2. þrep | 3. þrep | Einingar |
Danska | DANS2RM05 | 5 | ||
Enska | ENSK2LO05 ENSK2OB05 |
ENSK3SA05 ENSK3RO05 |
20 | |
Félagsvísindi | FÉLV1IF05 | 5 | ||
Íslenska | ÍSLE2GM05 ÍSLE2BS05 |
ÍSLE3BÓ05 ÍSLE3NB05 |
20 | |
Íþróttir | ÍÞRÓ1AA01 ÍÞRÓ1AB01 ÍÞRÓ1AC01 ÍÞRÓ1AD01 ÍÞRÓ1AE01 ÍÞRÓ1AF01 ÍÞRÓ1GH03 |
6 | ||
Lífsleikni | LÍFS1ÉG03 LÍFS1BS02 |
5 | ||
Raunvísindi | RAUN1JE05 RAUN1LE05 |
10 | ||
Saga | SAGA1MF05 | SAGA2NS05 | 10 | |
Stærðfræði | STÆR2HS05 | 5 | ||
Umhverfisfræði | UMHV2SJ05 | 5 | ||
Þriðja mál (spænska eða þýska) |
SPÆN1AG05 SPÆN1AF05 SPÆN1AU05 |
15 | ||
ÞÝSK1AG05 ÞÝSK1AF05 ÞÝSK1AU05 |
||||
Samtals | 46 einingar | 35 einingar | 20 einingar | 106 einingar |
Frjálst val | 1. þrep | 2. þrep | 3. þrep | Einingar alls |
94 | ||||
Samtals | 94 einingar | |||
Samtals á braut | Hámark 66 | Lágmark 35 | 200 einingar | |