Microsoft Office 365

Microsoft Office 365

Nemendur í dagskóla og fjarnámi geta fengið Microsoft Office 365/Office 2019 hjá skólanum og notað þann tíma sem þeir eru skráðir í skólann.

Inni á heimsíðu skólnas (http://www.fa.is) velja nemendur tengilinn Office365 og tengja sig inn með sínum notendaaðgangi.

Þegar inn í Office 365 er komið birtist efst í hægra horni skjásins hnappur þar sem stendur „Innstall Office“. Office pakkinn er sóttur (download) niður á viðkomandi vél. Þegar skráin er fullhlaðin niður á vélina er hún ræst og Office pakkinn settur upp. Ef eldri útgáfa af Office pakka er fyrir á vélinni þarf að taka hann út áður en Office 365 er settur upp.

Hvernig Office 365 pakkinn er sóttur.

Hvernig Office 365 pakkinn er settur upp.

MAC notendur athugið:

Þegar Office pakkinn hefur verið settur upp þurfa þeir sem eru með MAC tölvur að opna eitthvert af Office forritunum (t.d.Word eða Excel). Biður þá forritið um email-addressu til að virkjar Office pakkann. Skólanotendanafn og lykilorð er notað. Dæmi: fa01019924@fa.is og lykilorð.

Þeir nemendur sem vilja hafa íslensk viðmót á Office pakkanum geta sótt tungumálaviðbót á eftirfarandi slóð:

https://support.office.com/en-gb/article/language-accessory-pack-for-office-82ee1236-0f9a-45ee-9c72-05b026ee809f

Hvernig réttritunarpakkinn fyrir Office 365 er sóttur.

 

Ef ekki er hægt að virkja Office leyfi á OS stýrikeri þá getur verið að fyrri notandi hangi inni. Hér er að finna hlekk á leiðbeiningar.

https://support.microsoft.com/en-us/office/how-to-remove-office-license-files-on-a-mac-b032c0f6-a431-4dad-83a9-6b727c03b193

En til að sækja Microsoft Office license removal tool smellið á hlekkinn hér fyrir neðan

https://go.microsoft.com/fwlink/?linkid=849815