ENSK3SA05 - Enska 3, B2

Undanfari : ENSK2OB05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Áfanginn gerir ráð fyrir að nemendur hafi náð C1 kunnáttu í ensku á mælikvarða evrópskra tungumála (CEFR). Áhersla er lögð á sérhæfðan orðaforða og klassískar bókmenntir. Gerðar eru kröfur um bæði sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum nemenda.

Bókalisti:

  • Life Advanced: Student‘s Book – Paul Dummett, John Hughes, Helen Stephenson
  • To Kill a Mockingbird – Harper Lee
  • Cat on a Hot Tin Roof – Tennessee Williams
  •  

Valbækur. Nemandi velur eina af eftirfarandi bókum:

  1. Girl, Woman, Other – Bernardine Evaristo
  2. Queenie – Candice Carty Williams
  3. Interior Chinatown – Charles Yu
  4. The Underground Railroad – Colson Whitehead

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Próf og verkefni á önn: 50%

Lokapróf: 50%