ÍSAN1GR05 - ÍSAN: Grunnáfangi

Undanfari : ÍSAN1UN05, eitt ár í íslenskum grunnskóla eða 1. stig í tungumálaskóla
Í boði : Haust, Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Grunnáfangi í íslenskri málfræði og málnotkun fyrir nemendur með erlendan bakgrunn. Áhersla er á alla færniþætti tungumálanáms samkvæmt viðmiðunarramma Evrópuráðsins fyrir erlend tungumál (skilningur, talað mál og ritun). Viðfangsefni tengjast daglegu lífi. Nemendur lesa stutta texta og léttlestrarsögur. Unnið er með helstu atriði íslenskrar málfræði.

Undanfari: ÍSAN1UN05, eitt ár í íslenskum grunnskóla eða 1 stig í tungumálaskóla (íslenska sem annað mál)

Námsgögn: upplýsingar hjá kennara

Námsmat:

  • Lokapróf í málnotkun og ritun 60%
  • Annað 40%
  • Málnotkun: próf 1 10%

próf 2 10%

  • Þjóðsaga: Munnlegt próf 10%
  • Ritunarverkefni 5%
  • Talæfingar 5%