ÍSLE2GM05 - Málsaga, málfræði og goðafræði

Undanfari : 5 einingar á 1. þrepi eða íslenskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi.
Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Í áfanganum kynnast nemendur höfuðþáttum í norrænni goðafræði og kynnast sígildum goðsögnum í norrænni goðafræði. Nemendur fræðast einnig um uppruna íslensku og skyldleika mála í gegnum málsöguna ásamt því að kynnast Íslendingaþáttum og bókmenntaverkum.