SAGA1AM05 - Undirbúningsáfangi fyrir AM-nemendur

Í boði : Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Áfanginn er ætlaður nemendum með annað móðurmál en íslensku.

Fjallað er um þróun mannsins frá upphafi til og með fyrstu samfélögum. Einnig er fjallað um víkingaöldina, fund Íslands og baráttu víkinga um völd á Englandi.

Kennslugögn: Valdir kaflar úr Fornir tímar. Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur 4.000.000 f.Kr. til 1800 e.Kr. Mál og menning, Reykjavík 2003 eða nýrri útgáfur, myndbönd og ýmislegt efni frá kennara

Námsmat: Í áfanganum verður símat. Það verður því ekkert lokapróf.