Upphaf vorannar 2023

Opnað verður fyrir stundatöflur í Innu að morgni 4. janúar fyrir þá sem greitt hafa skólagjöldin.

Kennsla hefst svo samkvæmt stundatöflum 5. janúar.

4. og 5. janúar er tekið er á móti beiðnum um töflubreytingar. Beiðnir skulu sendar á netfangið toflubreytingar@fa.is