BÓKF2FB05 - Bókfærsla 2

Undanfari : BÓKF1IB05
Í boði : Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Farið yfir bókun á helstu reikningum fyrirtækja; notkun fyrningareikninga við afskriftir eigna, bókun verðbréfa, hlutabréfa, skuldabréfa og annarra skuldaviðurkenninga og notkun affallareiknings. Uppgjörsfærslum er haldið áfram, bæði í gegnum aðalbók og reikningsjöfnuð.