- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Stefnt er að því að nemendur verði vel læsir á flóknari texta en áður og geti áttað sig á dýpri merkingu þeirra. Nemendur fá þjálfun í að beita rétt meginreglum danskrar málfræði, hljóðfræði og setningafræði í ræðu og riti. Lögð er áhersla á að nemendur séu færir um að tjá hugsun sína skýrt og geti rökstutt skoðanir sínar lipurlega.