DANS3BG05 - Danska 3, framhald

Undanfari : DANS2AU05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Megináhersla er á að auka ritfærni, lesskilning og færni nemenda í að nýta sér efni á netinu til upplýsingaöflunar.

Námsfyrirkomulag

Ein skáldsaga er lesin og þematengd verkefni unnin. Nemendur skila skriflegaum verkefnum og taka munnlegt próf. Áfanginn er einungis kenndur í fjarnámi.

Kennslugögn

"Det forsømte forår", skáldsaga eftir Hans Scherfig.
Valbók. Upplýsingar hjá kennara.
Politikens ordbøger: Retskrivnings- og betydningsordbog, rafrænar orðabækur á Snara.is eða aðrar góðar orðabækur. Annað lesefni og verkefnalýsingar er að finna á Moodle.

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Skrifleg verkefni og próf á önninni 30%.
Munnlegt próf 10%.
Skriflegt lokapróf 60%.