ENSK2FU05 - Enska - furðusögur

Undanfari : Að nemandi hafi réttindi til að stunda nám í ensku á 2. þrepi
Í boði : Haust, Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Námsfyrirkomulag

Í áfanganum verða lesnar enskar furðusögur. Fjallað verður um uppruna furðusagna og bókmenntaformið skoðað. Fjallað verður um þróun og stöðu furðusagnanna innan bókmenntanna. Nemendur lesa furðusögur, horfa á þætti og kvikmyndir sem tengjast sagnaforminu og kynnast áhrifum bókmenntaformsins á dægurmenningu í fortíð og nútíð.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara í upphafi annar.