ENSK2LO05 - Enska 1

Undanfari : Enskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Byggt er á grunnskólahæfni nemenda. Stefnt er að aukinni færni nemandans í hlustun, tali, lestri og ritun. Áhersla er lögð á aukinn orðaforða, málfræði og skilning.

Kennslugögn:

Life Advanced: Student‘s Book – Paul Dummett, John Hughes, Helen Stephenson

Tristan and Iseult by Rosemary Sutcliff (New Windmill Series)

Smásögur (sem kennari útvegar)

Valbækur. Nemandi velur eina af eftirfarandi bókum:

  1. Will Grayson, Will Grayson, by John Greene & David Levithan;
  2. Parvana‘s Journey,by Deborah Ellis;
  3. The island of the missing trees, by Elif Shafak;
  4. Ready Player One,by Ernest Cline.

Námsmat: Próf og verkefni á önn: 45%, lokapróf: 55%