ENSK3MY05 - Enskar myndasögur

Undanfari : ENSK3SA05
Í boði : Vor, Sumar
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í lok áfangans skal nemandi hafa aflað sér þekkingar og skilnings á sérhæfðari fræðilegum textum sem tengjast myndasögum og teiknimyndasögum, svo sem greiningum á söguþræði, persónusköpun, myndmáli og áhrifum þessara miðla. Þá mun nemandi þekkja helstu aðferðir við að skipuleggja og skrifa fræðilegan texta á ensku um þessi efni, og geta beitt viðeigandi lestraraðferðum til að greina og skilja slíka texta.

Bókalisti / námsgögn:

Scott McCloud - Understanding Comics

Watchmen - Alan Moore

Jimmy Corrigan: The Smartest Kid on Earth - Chris Ware

Heartstopper - Alice Oseman Sandman:

Preludes and Nocturnes -Vol 1 - Neil Gaiman

The Killing Joke - Alan Moore

 

Kjörbækur:

Year of the Rabbit - Tian Veasna

The Arab of The Future - Riad Sattouf

Fun Home: A Family Tragicomic - Alison Bechdel

Clyde Fans - Seth

Truth: Red, White and Black - Robert Morales, drawn by Kyle Baker.

Sabrina - Nick Drnaso

Monsters - Barry Windsor Smith

Monica - Daniel Clowes

Reckless - Ed Brubaker and Sean Philips

 

Námsmat:

Exam/Lokapróf: 45%

Skrifleg verkefni/dagbók - Writing assignments: 10%

Munnlegt próf - Oral Exam: 10%

Hlaðvarp - Podcast/Creative assignment 10%

Stutt “kaflapróf”/ - Quizzes: 10%

Ritgerð/Essay: sjá bækur fyrir ofan 15%