ENSK3RO05 - Enskar bókmenntir, C1

Undanfari : ENSK3SA05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Markmið áfangans er m.a. að nemendur hafa öðlast þekkingu og skilning á menningarlegu og sögulegu samhengi valinkunnra bókmennta. Megin viðfangsefni þessa áfanga eru bókmenntir 20. og 21. aldar. Verkin sem lesin eru gerast líka á 20. öld og varpa þannig ljósi á það tímabil og auka færni nemandans í menningarlæsi með notkun bókmenntaverka, dagblaða og tímarita. Lögð er áhersla á mikinn og samfelldan lestur og tíð verkefni sem metin eru til einkunnar

 

Bókalisti / námsgögn:

Willy Russell: Educating Rita

William Golding: Lord of the Flies

Greinar

Kjörbók 1 (1914 – 45) - velja skal eina af eftirfarandi bókum:

George Orwell: Down and Out in Paris and London

Ernest Hemingway: A Farewell to Arms

Christopher Isherwood: Goodbye to Berlin

Virginia Woolf: Mrs. Dalloway

Kjörbók 2 (1945 - 2024) - velja skal eina af eftirfarandi bókum:

Sylvia Plath: The Bell Jar

Kurt Vonnegut: Hocus Pocus

Toni Morrison: Sula

Ray Bradbury: Fahrenheit 451

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Educating Rita 10%

Greinar 1-6 10%

Kjörbók 1 munnlegt próf 15%

Lord of the Flies 15%

Lokapróf (greinar 1-12 og kjörbók 2) 50%

ATH. Nemandi þarf að ná að lágmarki 4,5 í lokaprófi til að ná áfanganum.