- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Í áfanganum verður farið í skilgreiningu á fæðubótarefnum ásamt helstu reglugerðum sem um þau gilda. Farið verður í helstu fæðubótarefni á markaðnum, virk innihaldsefni, notkun, meinta virkni og aukaverkanir ef einhverjar eru. Þá verður kennt hvernig leita á áreiðanlegra upplýsinga á netinu. Skoðuð verða efni sem eiga að auka árangur í íþróttum, bæði lögleg og ólögleg. Þá verður farið í orkudrykki, markfæði og milliverkanir við lyf.
Kennslugögn: allt námsefni er á moodle
Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5
60% verkefnavinna á önninni og 40% lokapróf (heimapróf með öll gögn)