Lýsing
Í áfanganum auka nemendur skilning sinn á afbrotum í samfélaginu. Læra að rýna í afbrotatölur og túlka hvernig viðmót almennings mótast gagnvart hvað sé afbrot og hvernig viðbrögð almennings sé gagnvart þeim.
Markmið
Nemendur öðlast almenna þekkingu á afbrotafræði
Nemendur öðlast leikni í að taka gagnrýna afstöðu til samfélagslegrar umræður um afbrot.
Nemendur hagnýta sér þekkingu sína og leikni til að meta viðbrögð samfélagsins við ákveðnum afbrotum
Efnisatriði
Afbrot, afbrotatíðni, áhrifaþættir, siðfár, kenningar í afbrotafræði og fleira
Námsfyrirkomulag
Umræður, hópavinna, tímaverkefni, glærukynningar og fleira.
Kennslugögn
Inngangur að afbrotafræði eftir Boga Ragnarsson, bókin er rafræn og má finna á stafbok.is
Námsmat
Lespróf, skilaverkefni, tímaverkefni og lokaverkefni þar sem nemendur búa til fangelsi.