FÉLA2AB05 - Afbrotafræði

Undanfari : FÉLV1IF05
Í boði : Sumar
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Efnisatriði:

Afbrot, afbrotatíðni, áhrifaþættir, siðfár, kenningar í afbrotafræði, mannsal, ofbeldisbrot, kenningar.

Kennslugögn:

Inngangur að afbrotafræði eftir Boga Ragnarsson, bókin er rafræn og má finna á stafbok.is

Námsmat:

Lokapróf með lágmarkseinkunn 4,5.

Lokapróf gildir 70%, lespróf 12%, verkefni 18%