FÉLA2KE05 - Kenningar í félagsfræði

Undanfari : FÉLV1IF05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum komast nemendur að kjarna félagsfræðinnar, sem eru kenningarnar sjálfar. Auk fræðslu á kenningum verður greint frá notagildi þeirra í rannsóknum og hvernig þær má nota til að kryfja málefni samfélaga.

 

Kennslugögn: Félagsfræði 2: Kenningar og samfélag eftir Garðar Gíslason (2016). Mál og Menning

Námsmat: Glósað fyrir bekkinn 5*2% - Verkefni 1-5 5*4% - Krossapróf 1-2 2*5% - Lokapróf 60%