FÉLA3ST05 - Stjórnmálafræði

Undanfari : FÉLA2KE05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Kynna nemandanum aðferðir og viðfangsefni stjórnmálafræðinnar og efla þekkingu hans á stjórnmálum. Að gera nemandann hæfari til að leggja sjálfstætt mat á stefnur og stjórnmála. Að gera nemandann hæfari til þátttöku í lýðræðis þjóðfélagi.

Kennslubók: Stjórnmálafræði eftir Magnús Gíslason (2007). Aðgengileg inn á vef áfangans.

Námsmat: Lokapróf 60%. Verkefni á önninni 40%.