FJMÁ2FF05 - Fjármál 1

Undanfari : Stærðfræðieinkunn A eða B á grunnskólaprófi eða STÆR1GR05
Í boði : Haust
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Fjallað er um fjármál einstaklinga og helstu hugtök á sviði fjármála. Áhersla er lögð á þjálfun í hagnýtum útreikningum. Fjallað er um markað fyrir helstu tegundir verðbréfa og meginatriði er varða mat á fjárfestingavalkostum.

Kennslubók: Farsæl skref í fjármálum eftir Gunnar Baldvinsson (2020).

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Lokapróf 60%. Verkefni á önninni 40%