FJÖL1SF05 - Fjölmiðlafræði

Í boði : Haust
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum verður farið yfir áhrif fjölmiðla á samfélagið. Nemendur kynnast kostum og hættum fjölmiðla og þjálfast í gagnrýnum lestri þeirra og samfélagsrýni.

Kennslugögn: Veitt af kennara

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Búðu til frétt (10%) - Rannsóknarblaðamennskan (5%) - Auglýsingaverkefni (5%) - Algórithmi og falsfréttir (10%) - Hlutapróf 1 (5%) - Hlutapróf 2 (5%)

Lokapróf (50%)