GÆÖR2RE05 - Gæði, öryggi og rekjanleiki

Undanfari : Almennar heilbrigðisgreinar
Í boði : Haust
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um ýmsa hugmynda – og aðferðarfræði við gæðastjórnun. Uppbyggingu gæðakerfis og úrvinnslu frávika til að bæta árangur. Gæðahringrás er skoðuð ásamt umræðum um gæðahandbók og tilgang hennar.