GÆST2VE04 - Gæðastjórnun

Undanfari : HBFR1HH05
Í boði : Haust
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Fjallað er um stjórnun almennt, breytingar, viðmið og verkefnastjórnun. Öryggi og gæði í heilbrigðisþjónustu eru skoðuð ásamt almennri gæðastjórnun. Auk þess er rætt um þekkingarstjórnun, mannauðsstjórnun, persónuþróun og tímastjórnun.