HAGF2AÞ05 - Þjóðhagfræði 1

Undanfari : STÆR1GR05 eða B eða hærra á grunnskólaprófi
Í boði : Haust
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Kynnt eru grunnhugtök og meginviðfangsefni þjóðhagfræðinnar. Fjallað er um grunneiningar hagkerfisins og samspil þeirra í markaðsþjóðfélagi. Hringrás efnahagslífsins er útskýrð og fjallað um helstu hagstærðir þjóðarbúsins og innbyrðis tengsl þeirra.