HBFR1HH05 - Heilbrigðisfræði

Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Í þessum áfanga er rætt um heilbrigði og heilsu almennt, farið í forvarnir, áhættuþætti, heilsueflingu og heilbrigðisfræðslu. Hvað er heilbrigði? Hvaða þættir hafa helst áhrif á heilbrigði fólks. Hvernig hefur heilbrigði þróast síðastliðin ár? Hvernig er hægt að koma í veg fyrir sjúkdóma og slys? Hvað er umhverfisheilsuvernd. Rætt verður um geðheilbrigði, kynheilbrigði, smitsjúkdóma og vímuvarnir.

Bókalisti: Bjerva, Haugen og Stordal. 2003. Líf og heilsa. Þýð: Elísabet Gunnarsdóttir.