HJÚK2TV05 - Hjúkrun fullorðinna 2

Undanfari : HJVG1VG05 og HJÚK1AG05, einnig er mikilvægt að LÍOL2SSO5 sé lokið
Í boði : Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Hjúkrun einstaklinga með bráða- og langvinna sjúkdóma sem tengjast taugakerfi, innkirtlakerfi, ónæmiskerfi og stoðkerfi. Umfjöllun um smitgát, sár og sárameðferð, verki og verkjameðferð. Lögð er áhersla á tengingu fræðilegrar þekkingar við skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar.

Bókalisti:

Hjúkrun – 1. þrep (Almenn hjúkrun) ritstjórn: Anne Sofie Steens og Lissi Hansen (2013). Ritstjóri íslensku útgáfunnar Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir (2016).

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

5 verkefni 50%. Lokapróf 50%.