HJÚK3LO03 - Lokaverkefni í hjúkrun

Undanfari : HJÚK2HM05 og HJÚK2TV05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Lýsing á áfanga: Lokaverkefni sem byggir á fræðilegri þekkingu í hjúkrun. Lögð er áhersla á notkun viðurkenndra heimilda innan heilbrigðisvísinda. Nemandinn þjálfar færni sína í ritun heimildaritgerðar. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis og vandaðra vinnubragða.

Áfanginn er oftast tekinn samhliða HJÚK3FG05 og HJÚK3ÖH05.  

Bókalisti: Engin bók, hjálpargögn eru veitt af kennara.