HOSG2SS05 - Hjúkrunar- og sjúkragögn 1

Í boði : Haustönn 2026, Haustönn 2024
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Fjallað er um algeng hjúkrunar- og sjúkragögn, sérstaklega er unnið með sár og sárameðferðargögn ásamt stómavörum og mismunandi mælum. Ásamt því er fjallað um getnaðarvarnir, næringardrykki og notkun hjúkrunar -og sjúkragagna í forvarnarskyni.

Kennslugögn: Allt námsefnið er inni í Moodle. Engin kennslubók.

Námsmat: Verkefni (45%) og lokapróf (55%).