ÍSLE1GR05 - Íslenska 0, grunnáfangi

Undanfari : Íslenskueinkunn C á grunnskólaprófi
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum rifja nemendur upp helstu hugtök málfræðinnar og nýta undirstöðuhugtök bókmenntafræðinnar. Þá læra nemendur undirstöðuatriði tengd ritgerðarsmíð og þjálfast í að lesa bókmenntir og nytjatexta.

Námsmat:

Krossapr. úr kjörbók 10%

Fjögur ritunarverkefni 30%

Tvö málfræðipróf 20%

Lokapróf 40%

Námsgögn:

Íslenska eitt. 2006. Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir, Steingrímur Þórðarson. Forlagið, Reykjavík.

Kjörbækur af lista.

Kennsluefni frá kennara.