ÍSLE3BÓ05 - Íslenska 3 - bókmenntir og tungumál frá landnámi til siðaskipta

Undanfari : 10 einingar í íslensku á 2. þrepi
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er lögð áhersla á íslenskar bókmenntir og sögu þeirra frá landnámsöld til siðaskipta. Nemendur lesa Íslendingasögu ásamt völdum textum frá tímabilinu.

Námsmat:

Tvö krossapr. úr Egils sögu 20%

Ritgerð úr Egils sögu 10%

Próf úr Hávamálum 10%

Próf úr Völuspá 10%

Lokapróf úr Egils sögu 10%

Lokapróf 40%

 

Námsgögn:

Egils saga. 2017. Svanhildur, Óskarsdóttir, Bergljót Soffía Kristinsdóttir. Forlagið, Reykjavík.

(Aðrar útgáfur leyfilegar)

Ormurinn langi. 2005. Bragi Halldórsson et. al. Forlagið, Reykjavík.

Námsgögn á neti frá kennara.