ÍSLE3BU05 - Íslenska - mál og menningarheimur barna og unglinga

Undanfari : 5 einingar í íslensku á 3. þrepi
Í boði : Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um þróunarsögu íslenskra barna-og unglingabóka. Áfanginn er ætlaður þeim sem vilja kynna sér fjölbreyttan menningarheim íslenskra barna-og unglingabókmennta og þróun þeirra í gegnum tíðina.

Námsmat byggir á lokaritgerð (25%), hlutaprófum og verkefnum.

Námsgögn:

Raddir barnabókanna - greinasafn. 1999. Silja Aðalsteinsdóttir ritstýrði. Mál og menning, Reykjavík