- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Í áfanganum eru lesnar íslenskar og erlendar glæpasögur. Fjallað er um sögu glæpasagnaritunar, stöðu glæpasögunnar innan bókmenntanna og glæpasöguformið skoðað. Nemendur lesa glæpasögur og horfa á þætti og kvikmyndir sem tengjast völdum sögum. Þá verður reynt að svara spurningunni „af hverju erum við svona heilluð af glæpum?“
Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5
5 skilaverkefni sem gilda 10% hvert (ýmist skrifleg eða munnleg) = 50%
Lokapróf = 50%
Námsgögn:
Efni aðgengilegt í Moodle. Nemendur þurfa að lesa hinar ýmsu glæpasögur svo það er gott að eiga bókasafnskort og/eða aðgang að Storytel.