- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Í áfanganum kynnast nemendur íslenskri bókmenntasögu 20. og 21. aldar í samhengi við strauma og stefnur í þjóðfélags-og menningarmálum á Íslandi og erlendis. Nemendur kynnast helstu höfundum á þessum tíma, lesa verk eftir þá og þjálfast í að setja innihald verkanna í samhengi við samfélag þess tíma.
Námsmat:
Sjálfstætt fólk lokapróf: 20%
Bókmenntasaga (Tíminn er eins og vatnið) og textar á Moodle (5 próf - 4 % hvert): 20% Kjörbókarritgerð :15%
Lokapróf í lok annar: 45%
Námsgögn:
Halldór Laxness. 1934 – 35. Sjálfstætt fólk. – Nota má hvaða útg. sem er.
Brynja Baldursdóttir og Hallfríður Ingimundardóttir. 2007. Tíminn er eins og vatnið. Iðnú,
Randafluga. Úrval smásagna og ljóða. 2020. Forlagið.