ÍTAL1AF05 - Ítalska 2

Undanfari : ITAL1AG05
Í boði : Haust, Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Efni undanfarans eru rifjuð upp og sett í nýtt samhengi. Áfram er unnið að aukna færni nemenda í lesskilningi, tali, hlustun og ritun. Orðaforði er aukinn og ný málfræðiatriði þjálfuð eins og þátíðin passato prossimo.

Námsmat: Annareinkunn gildir 60% á móti lokaprófi sem gildir 40%. Lágmarkseinkunn í lokaprófi er 4,5 til að ná áfanga.

Inn í annareinkunn reiknast ýmis verkefni, gagnapróf og munnleg próf sem tekin eru jafnt og þétt yfir önnina.

Kennslubók:Al Dente 1