ÍTAL1AU05 - Ítalska 3

Undanfari : ITAL1AF05
Í boði : Haust, Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Áfram er unnið með lesskilning, hlustun og ritun, sem og textum um menningu landsins. Nemendur auka enn við orðaforða sinn. Ný og eldri málfræðiatriði eru þjálfuð t.d. passato prossimo og imperfetto og condizionale. Nemandi lærir að beita fyrir sig um flóknari hluti en áður.

Námsmat: Annareinkunn gildir 60% á móti lokaprófi sem gildir 40%. Lágmarkseinkunn í lokaprófi er 4,5 til að ná áfanga. Inn í annareinkunn reiknast ýmis verkefni, gagnapróf og munnleg próf sem tekin eru jafnt og þétt yfir önnina.

Kennslubók:Al Dente 2