ÍÞRG2OP03 - Opinn áfangi

Undanfari : ÍÞRÓ1GH03 - Þjálfun – Heilsa - Vellíðan
Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Nemendur fái innsýn í eina eða fleiri íþróttagreinar og geti leiðbeint byrjendum í viðkomandi greinum. Efnið er breytilegt eftir önnum og aðstæðum hverju sinni.