ÍÞRÓ1GH03 - Þjálfun – Heilsa – Vellíðan

Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Markmið áfangans er að nemendur öðlist þekkingu í undirstöðuatriðum fyrir þjálfun líkamans og fái innsýn á mikilvægi hreyfingar fyrir líkamlega og andlega heilsu. Farið er í grunnþjálfun fyrir þol, styrk og liðleika. Einnig er komið inn á íþróttameiðsli og mataræði. Áfanginn er metinn til íþróttaeininga í kjarna.